Færsluflokkur: Dægurmál
6.12.2008 | 22:00
Breyta lögum!!!!!!!!!!
Mér finnst gleymast í umræðunni, að lántakendur í þessu tilfelli sumarhúsaeigandi fer til bankans og leggur öll gögn á borðið og byður um lán, þá segir bankinn annaðhvort JÁ eða NEI við fyrirspurninni.
Ef bankinn er tilbúinn að lána og taka slaginn með sumarhúsa eigandanum, skal hann líka leysa bústaðinn til sín á því verði sem hann lánaði, það voru jú þeir og fasteignasalar sem spóluðu upp verðið ásínum tíma.
Til hvers greiðslumat og önnur vottorð um fjárhag, ef ábyrgðin er bara öðru meginn og bankinn geti tekið bústaðinn, landið og allt stritið sem fólk er búið að leggja á sig.......
Hver samdi svona gjaldþrotalög, hvers konar mannvonska er þetta eiginlega???
Bústaðir á tombóluverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)